Nýjar vörur

 

Tíu skref

kóreskrar húðumhirðu

Hugsanlega hefur þú heyrt talað um hin mörgu skref kóreskrar húðumhirðu. Skrefin eru ekki endilega nákvæmlega tíu, en almennt eru þetta fjölþætt skref með áherslu á að bæta húðina á blíðan máta með raka og næringu og þannig ná varanlegum árangri.

Meira