Author Archives: Ice_Korea

Vörumerki Eyenlip

Vörumerkið kannar stöðugt náttúruauðlindir í leit að bestu náttúrulegu innihaldsefnum. Samkvæmt framleiðendum bæta slíkir innihaldsefni húðina eins skilvirkt og mögulegt er án þess að skaða hana. Snyrtivörur með náttúrulegum efnum valda ekki ofnæmi, flögnun og því hentar fyrir hvers konar húð, jafnvel skemmda og viðkvæma húð. Allar snyrtivörur frá Eyenlip eru þróaðar samkvæmt sérstökum uppskriftum […]

Hvað er tvöföld hreinsun?

Hin tvöfalda hreinsun er sú hreinsiaðferð sem kóreskar konur nota á húðina. Það felur í sér að hreinsa andlitið í tveimur skrefum, fyrst með olíuhreinsi og því næst með vatnshreinsi. Fyrra skrefið hreinsar fitug óhreinindi á borð við húðfeiti, sólarvörn og mengunarefni á meðan seinna skrefið hreinsar svita og önnur óhreinindi. Hreinsiklútar duga því miður […]

Augnpúðar fyrir augu

Hvað gera þessir töfrapúðar fyrir augu þín ? Augnpúðarnir eru búnir til úr sérstöku snyrtivöruefni, hýdrógel gegndreypt með kjarna sem sléttir fínar linur, fjarlægir dökka bletti undir augunum og dregur úr bólgu. Grundvallarmunurinn frá augnkremi er sá að hýdrógelið bráðnar svolítið frá hita húðarinnar og hefur léttan þrýstingsáhrif og þannig kemst kjarninn dýpra og hraðar […]

Um PURITO

ÖRYGGI PURITO vörurnar eru 100% EWG Green Level vottaðar sem þýðr að þær eru náttúrulegar. Með því að nota engin skaðleg innihaldsefni sem iðulega finnast í snyrtivörum, eru PURITO öruggur og heiðarlegur valkostur NÁTTÚRLEGT Náttúran sér okkur fyrir öllu því sem við þörfnumst til að blómstra. Í stað þess að notast við skaðleg kemísk efni […]

Centella Asiatica

Centella Asiatica fyrir húð Ef þú ert aðdáandi kóreskrar húðumhirðu (einnig þekkt sem K-beauty), þá hefurðu sennilega heyrt talað um Centella Asiatica. Jurtin er þekkt undir ýmsum nöfnum, s.s. Brahmi, Asiatic Pennywort, Tiger Grass og Gotu Kola. Á íslensku nefnist hún Hofnafli. Hún er lofuð fyrir rakagefandi eiginleika sína sem margir telja að hafi bjargað […]

Hvað er ampúla?

Ampúlur hafa færri innihaldsefni en í meira magni. Þannig er auðveldara að meðhöndla sértæk húðvandamál. Almennt innihalda ampúlur eitt til tvö virk efni sem ætlað er við sérstökum húðvandamálum og ekki ætlaðar til langtímanotkunar. Nefna má sem dæmi ampúlur sem draga úr örfínum línum, dökkum blettum, þurri húð, daufu litarhafti og öldunaráhrifum. Að bera ampúlu […]

Sniglaslím

Hvað gerir sniglaslím fyrir húðina þína? Sennilega hefurðu aldrei horft á glitrandi slóð af sniglaslími á gangstéttinni og fengið löngun til nudda því á húðina. En það gæti breyst þegar þú lest um þetta heillandi efni. Sniglaolía eða slim er eitt af mínum uppáhalds innihaldsefnum í húðvörum. Þér finnst það kannski ógeðfelt en bíddu þar […]

Húðumhirða Kóreubúa

Húðumhirða Kóreubúa er undir áhrifum frá hefðum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Í Kóreu er jöfn og geislandi húð í hávegum höfð og kóreskar konur hegða förðun og fegrun jafnvel eftir árstíðum. Þær nota mismunandi rakakrem, eins og krem fyrir svitaholur (BB krem) og áburði til að lýsa húðina (CC krem). Í Kóreu er sólarvörn mjög mikilvæg […]

Hvað er andlitsessens?

Essens er léttur, rakagefandi vökvi sem er hannaður til hjálpa til við að undirbúa húðina fyrir rakakrem eftir andlitshreinsun. Við getum hugsað okkur að húðin sé eins og svampur. Þurr svampur dregur ekki eins auðveldlega í sig vökva eins og rakur svampur gerir. Þegar við höfum hreinsað og þurrkað húðina þá er það eins með […]

Serum

Hvað er serum? Þú ert ekki ein um að hafa ekki grænan grun um hvað serum er. Jafnvel þó þú sért stoltur eigandi ýmissa tegunda af því þá er það alls ekki augljóst nákvæmlega hvað serum er. Líttu bara á mótsögnina: það er rakagefandi en samt notarðu rakakrem. Það getur verið olíukennt en samt ekki […]