LaLa Recipe Yuzu Vita C Eye Serum eraugnserum með yuzu ávaxtaútdrætti, 5% níasínamíði og glútaþíóni. Það dregur úr dökkum baugum og lýsir augnsvæðið, þannig að húðin lytur út hvíldari og yngri.
Serumið inniheldur einnig yuzu útdrátt, beta-glúkan og fimm vítamín, sem veita orku og næringu. Vegan kollagen styrkir húðina og eykur þéttleika hennar. Formúlan er mjög þykk og nærandi en frasogast hratt inní húðina.
Notkun: Berðu hæfilegt magn á augnsvæðið að morgni og kvöldi. Nuddaðu varlega þar til serumið hefur farið inn í húðina.