EYENLIP Moisture Essence Mask * Collagen

590 kr.

Maski sem inniheldur kollagen. Endurheimtir teygjanleika húðarinnar og gefur henni raka. Nærir húð sem hefur glatað teygjanleika og gefur henni gljáa. Kollagen örvar endurnýjun húðarinnar, eykur teygjanleika og dregur úr hrukkumyndun.

Notkun: Setjið maskann á andlit eftir andlitsþvott og andlitsvatn. Varist að leggja maskann yfir augn- og munnsvæði. Fjarlægið eftir u.þ.b. 15-20 mínútur og klappið létt til að húðin dragi í sig essence sem er eftir.

A mask that contains collagen extract effectively replenishes skin elasticity and hydrates to moisturize skin. Provides nourishment to your skin that has lost its elasticity and makes it shiny.
Collagen stimulates the cells that make up new skin tissues, so skin regeneration can be done smoothly, improving elasticity, improving wrinkles.

How to use: After cleansing and toning, fit sheet mask comfortably onto the face and relax for 15-20 minutes. Remove and pat in any excess essence to help absorption.

 

Ekki til á lager