ÖRYGGI
PURITO vörurnar eru 100% EWG Green Level vottaðar sem þýðr að þær eru náttúrulegar. Með því að nota engin skaðleg innihaldsefni sem iðulega finnast í snyrtivörum, eru PURITO öruggur og heiðarlegur valkostur
NÁTTÚRLEGT
Náttúran sér okkur fyrir öllu því sem við þörfnumst til að blómstra. Í stað þess að notast við skaðleg kemísk efni þá hefur PURITO leitað til náttúrunnar. PURITO vörurnar eru náttúrlegar, húðvænar snyrtivörur sem vernda, styrkja og fegra húðina þína!
DÝRAVERND
PURITO tekur skýra afstöðu gegn prófun snyrtivara á saklausum dýrum. Engar PURITO vörur eru prófaðar á dýrum. PURITO gefur einnig hluta af ágóða sínum til dýraverndunarsamtakanna Best Friend Animal Society.
UMHVERFISVERND
PURITO notar umhverfisvænan endurunninn pappír í umbúðir sínar og gefur hluta af ágóða sínum til KFEM (Korean Federation For Environmental Movement). Einfaldleiki og heiðarleiki er í hávegum hafður hjá PURITO þar sem umbúðapakkningum er stillt í hóf en þeim mun meiri áhersla lögð á vandaða vöruþróun.
-
Purito Sea Buckthorn Vital 70 Cream6,690 kr.