HVER ER ÞÍN HÚÐTEGUNG?
GRUNN HÚÐRÚTÍNA
Þurr húð „Basic“ án hreinsiolíu og sólarvörn
Þurr húð – Ekki með sérstak vandamál
Roði og erting
Þurr húð með bólum
Litabreytingar
Öldun húðarinnar
GRUNN HÚÐRÚTÍNA
Blandað húð – ekki með sérstak vandamál
Bólur (Acne)
Stórar svitaholur
Ójöfn áferð og litabreytingar
Öldun húðarinnar
Viðkvæm: þurr, venjuleg húð eða blandað „basic“ (Hreinsir, tóner, rakakrem)
🔑 Helstu einkenni þurrar og þunnrar húðar:
Þétt eða strípuð tilfinning, sérstaklega eftir hreinsun
Sjáanlegar fíngerðar línur eða flagnandi húð
Viðkvæmni fyrir kulda, vindi eða sterkum vörum
Oft roði eða viðkvæm svæði
Í grunnrútínu er tvöföld hreinsun á kvöldin æskileg ef þú notar farða eða sólarvörn yfir daginn.
Því næst kemur andlitsvatn (tóner) – ekki sleppa því skrefi, því tónerinn jafnar pH-gildi húðarinnar og hjálpar virku efnunum sem þú notar eftir á að komast dýpra inn í húðina og virka betur.
Svo kemur serum eða ampúlur – þú getur sleppt þeim ef þér finnst þú ekki þurfa á þeim að halda, en mundu að þetta eru öflugustu formúlurnar þegar unnið er gegn ákveðnum húðvandamálum.
Að lokum kemur rakakrem, og á daginn er mikilvægt að bera á sig sólarvörn.