Anua Nano Retinol 0.3% + Niacin Renewing Serum – Öflug endurnýjun & ljómi!
Þetta kraftmikið ljómandi serum er blanda af retínóli og níasínamíði, sem vinnur gegn öldrunarmerkjum, ójafnri húðáferð og litabreytingum. Það er fullkomið fyrir þá sem eru að kynnast retínóli í húðrútínunni sinni.
Lykileiginleikar:
✔ Minnkar hrukkur & örvar kollagenframleiðslu
✔ Jafnar húðlit & vinnur gegn litabreytingum
✔ Minnkar stækkaðar svitaholur & sléttir áferð húðarinnar
✔ Örvar frumuendurnýjun & gefur rakamettuð, þéttari húð
Hvað gerir þetta serum einstakt?
0.3% Nano Retinol™ – Inniheldur 0.11% „encapsulated“ retínól sem frásogast dýpra í húðina, en með minni ertingu.
5% Níasínamíð – Jafnar húðlit, minnkar svitaholur & styrkir varnarhjúp húðarinnar.
Eplaútdráttur – Ríkur af C-vítamíni & ávaxtasýrum sem gefa húðinni ljóma.
Ceramíðflétta – Styrkir varnarhjúp húðarinnar & kemur í veg fyrir rakamissi.
Kastaníuhýði – Þéttir húðina, minnkar svitaholur & hefur bakteríudrepandi áhrif.
Lótusútdráttur – Öflug andoxunarvirkni sem verndar gegn oxunarskemmdum & UV geislun.
Peptíðflétta – Stuðlar að stöðugri endurnýjun húðarinnar, vinnur gegn hrukkum & eykur þéttleika húðar.
Hentar öllum húðgerðum nema viðkvæma húð
Mikilvægt! ⚠
🌞 Retínól eykur ljósgleypni húðarinnar – notaðu SPF 50 á daginn!
📆 Ef þú ert byrjandi með retínól: Notaðu serumið 2x í viku í tvær vikur, síðan 3x í viku ef engin erting kemur fram.
🚫 Ekki nota á meðgöngu, við brjóstagjöf eða sex mánuðum fyrir meðgöngu.
Notkun: Berðu serumið á hreina húð á kvöldin, eftir tóner en áður en þú berð á þig rakakrem.
Náðu fram heilbrigðri, sléttri og unglegri húð með Anua Nano Retinol Serum!