TIRTIR Ceramic Cream – Rakagefandi og styrkjandi krem
TIRTIR Ceramic Cream veitir djúpa næringu, róar ertingu og styrkir náttúrulega varnarhlíf húðarinnar. Kremið mýkir þurra húð, verndar gegn rakaþurrð og skilur húðina eftir silkimjúka með náttúrulegum ljóma. Fullkomið fyrir húð sem verður auðveldlega þurr eða ert.
Lykilvirk efni:
Ceramíð – Styrkja varnarhlíf húðarinnar, fyrirbyggja rakamissi og stuðla að endurnýjun húðar.
Polyglutamic Acid (PGA) – Djúphýdrandi efni sem eykur rakageymslu húðarinnar og bætir virkni annarra innihaldsefna.
Olíuþrenna: Ólífu-, shea- og macadamíuolía – Gefa húðinni næringu, raka og andoxunarvörn.
Náttúrulegar plöntuþykkni:
Witch Hazel – Dregur úr sýnilegum svitaholum og fituglansi í T-svæði.
Lakkrísrót – Jafnar húðlit, róar ertingu og eykur kollagenframleiðslu.
Grænt te – Verndar gegn sindurefnum, dregur úr þrota og stjórnar fituframleiðslu.
Centella Asiatica – Dregur úr roða og styrkir æðaveggi.
Rósmarín – Örvar endurnýjun húðar og eykur ljóma.
Betaín & Trehalósi – Læsa raka í húðinni, auka mýkt og draga úr öldrunareinkennum.
✅ Hentar fyrir: Venjulega, blandaða, þurra og viðkvæma húð.
📦 Magn: 50ml
📝 Notkun: Berið á hreina húð eftir tóner og serum, dreifið jafnt yfir andlitið.