Nýjar vörur

Vertu fyrst til að prófa

Skoða
    Sía

      Olíuhreinsir er fyrsta skrefið í tvöfaldri hreinsun (double cleansing). Hann leysir upp farða, sólarvörn, óhreinindi og fitu sem safnast á húðinni yfir daginn.

      Hvernig á að nota:
      Berðu hreinsinn á þurra húð og nuddaðu varlega í andlitið í 30–60 sekúndur. Bættu svo smá vatni við til að breyta olíunni í mjólkurkennda áferð og skolaðu vandlega af. Notaðu síðan vatnshreinsi (gel eða froðu) í næsta skrefi.

      6 vörur

      Fréttir & fróðleikur

      Skoða allt