Nýjar vörur

Vertu fyrst til að prófa

Skoða
    Sía

      Vatnshreinsi (gel eða froðuhreinsir) er annað skref í tvöfaldri hreinsun. Hann fjarlægir leifar af olíu, óhreinindi og svita sem olíuhreinsirinn skilur eftir og hreinsar húðina djúpt án þess að þurrka hana. 
      Hann hentar einnig vel á morgnana til að fjarlægja svita og óhreinindi sem safnast hafa á húðinni yfir nótt.

      Hvernig á að nota:
      Bleyttu andlitið með volgu vatni, nuddaðu lítið magn af hreinsi milli handanna þar til hann freyðir og berðu á húðina með hringlaga hreyfingum. Skolaðu vandlega með vatni og þerraðu húðina varlega.

      16 vörur

      Fréttir & fróðleikur

      Skoða allt